17.3.2008 | 11:49
Hvað gerðu þeir þá ?
Hvernig í ósköpunum fóru þeir að því að kveða niður mótmælin. báðu þeir bara alla heitt og innilega um að fara heim ? . Það er ekki öll vitleysan eins. með ólíkindum að þeir reyni að halda svona vitleysu fram við alþjóðasamfélagið. Það þarf nú engum að dyljast færni kínverskra stjórnvalda í múgæsingarstjórnun. Skemmst er að minnast þegar þeir fóru diplómatísku leiðina á Tianmen og skrölltu yfir fólkið sitt á skriðdrekum. Og þótti frekar lítið um ef að mig minnir rétt.
Nú er mál að sýna kínverskum stjórnvöldum að okkur er nóg boðið og hafa verið boðuð mótmæli fyrir framan Kínverska sendiráðið klukkan 17 í dag. Vona að flestir sem að lesa þetta geti mætt..
Kínverskir hermenn beittu ekki valdi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.