16.3.2008 | 19:35
Frábćrt hjá Jan Jiricek
Ţađ er međ ólíkindum ađ viđ séum ekki búnir ađ slíta stjórnmálasambandi viđ ţessa plebba. Hvar eru skipulögđ mótmćli vinstrisinna ţegar Kína á í hlut. Ţeir eru til í ađ mótmćla ţegar einhverju moldarbarđi upp á hálendi sé sökkt . Ţeir eru til í ađ mótmćla svo til öllu sem ađ Bandaríkin taka sér fyrir hendur, góđu og/eđa slćmu. Enn ţađ virđist vera einhver lenska ađ leyfa Kínverskum stjórnvöldum ađ hakka niđur eigin ţegna og fremja alls kyns glćpi á sínum á ţeim sömu án ţess ađ heyrist hósti né stuna. Hvar eru mótmćlaborđarnir og kröfuspjöldin ? Stjörnvöld í Kína hafa í yfir hálfa öld stađiđ fyrir skipulögđum mannréttindabrotum.Ţađ sem ađ er ađ gerast í Tíbet núna er búiđ ađ gerast hundrađ sinnum áđur, bara ekki af ţessari stćrđargráđu ţegar Tíbet á í hlut. Skammist ykkar og takiđ ykkur Jan Jiricek til fyrirmyndar. Mótmćlum ÖLL stjórnarháttum Kínverja.
Hellti rauđri málningu á sendiráđströppur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ég er hjartanlega sammála ţér, en ég myndi sennilega teljast til vinstri en sennilega er ég bara einskonar anarkisti, ţví ég get ekki látiđ stjórnmálaskođanir hafa áhrif á ţörf mín á ađ mótmćla kúgun, ofbeldi eđa ţjóđarmorđum... veit reyndar um fjölmarga á vinstri vćng sem fordćma ţetta, en eitthvađ gengur erfiđlega ađ fá yfirlýsingar um fordćmingu á vođaverkunum til ađ birtast frá flokkunum burtséđ hvar ţeir standa pólitískt séđ... ég fór í gćr ásamt nokkrum öđrum fyrir utan kínverska sendiráđiđ til ađ mótmćla og ég hvet alla til ađ skrifa í ţađ minnsta sendiherranum og ţrýsta á íslensk yfirvöld ađ gera eitthvađ ... ţoli ekki ţessa linkind gagnvart kínverskum kúgunar og mannvonsku stefnum..,
Birgitta Jónsdóttir, 16.3.2008 kl. 20:32
Takk fyrir athugasemdina Birgitta. Frábćrt ađ vita ađ ţađ er fólk ţarna úti sem ađ lćtur máliđ sig varđa...
Pétur Örn , 16.3.2008 kl. 21:50
Mótmćli í dag klukkan 17 fyrir utan kínverska sendiráđiđ... ég veit ekki hvađ mér tekst ađ fá marga, er á brjáluđu deadline í vinnu, en ég hef gott fólk međ mér sem ćtlar ađ senda út fjöldapóst...
Láttu endilega bođ út ganga til ţeirra sem ţú ţekkir sem blöskrar ástandiđ,, meira um ţetta á blogginu mínu í dag
Birgitta Jónsdóttir, 17.3.2008 kl. 05:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.