14.10.2010 | 11:22
hmm.. Ég er búin að lesa KCNA síðan 1998 minnir mig..
http://kcna.co.jp
KCNA hefur verið uppi síðan 97... Var nú kostulegri lesning í þá daga.. man að árið 1998 var maður að lesa fréttir eins og "60 ára afmæli þess að Kim Il Sung fann upp flugvélina" og "Norður kórea fór á Ólympíuleikana í seinustu viku og vann allt" ..
Þessi nýja síða virðist hinsvegar vera hýst í Norður Kóreu.. sem að er nýtt.. Hin var alltaf hýst í Japan.. Kim er greinilega kominn með samband inn í landið.. sem að kemur á óvart..
Norður Kórea opnar vefsíðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þó það nú væri, það vita allir að Kim Jong Il fann upp internetið á sínum tíma.
Arngrímur Stefánsson, 14.10.2010 kl. 11:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.