3.7.2010 | 22:17
Besta landkynning allra tíma....
Ég er ekki frá því að þetta myndskeið frá ferðalagi Top Gear mann sé ein besta landkynning sem að Ísland hefur fengið. Ég er búin að rekast á bæði þetta atriði og svona "outtakes" úr því útum allt net... Hinsvegar hefur lítið bólað á inspired by Iceland, sem að kostaði okkur nokkur hundruð milljónir.
Ég hugsa að ég nenni ekki að vera Íslendingur mikið lengur.. það er bara orðið of kjánalegt...
![]() |
Löggan skoðar Top-gear |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sammála,er farinn að skammast mín að vera fædd Islendingur,en bjarga mér að hafa lifað á italíu í 30 ár.og er eftir því með Itaska menningu (sem í dag er ekkert sérstök,pólitikuna varðar) en reynslan er allt önnur en að lifa hér.
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 4.7.2010 kl. 00:05
Samála ykkur með að eins og fyrir okkur er komið og ekkert gert til að ná glæpamönnunum allavega ekki hægt að sjá það þá er ekki spennandi að vera íslendingur þessa dagana!
Fyrir utan það að yfir okkur dynja náttúruhamfarir í haust!
Sigurður Haraldsson, 4.7.2010 kl. 03:04
Horfði á Top gear þáttinn hjá breskri fjölskyldu í Suður-Englandi. Húsbóndinn á heimilinu var alveg yfir sig hrifinn. Ætla að láta það eiga sig að segja honum frá viðbrögðum Svandísar. Þau eru í besta falli hlægileg og segir mikið um innsæi hennar í þessi málefni.
Reynir Kristjánsson (IP-tala skráð) 4.7.2010 kl. 17:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.